Húsfélagaþjónusta

Húsfélagaþjónustan BLOKKIR.IS byggir á hugmyndinni “allt á einum stað” þar sem formenn, gjaldkerar, meðstjórnendur og allir félagsmenn geta fundið lausnir sem hentar húsfélagi þeirra hverju sinni.

Við hjá BLOKKIR.IS erum sífellt að að leita nýrra leiða til að auka ávinning, yfirsýn og rekstraröryggi þeirra húsfélaga sem til okkar leita.

Sveigjanleiki, aðlögun, hlutleysi og skýr framsetning á upplýsingum um rekstur og málefni húsfélaga er lykillinn að húsfélagaþjónustunni BLOKKIR.IS

Hvaða þjónustu má bjóða húsfélaginu þínu?

 • Aðstoð og ráðgjöf er varðar rekstur húsfélagsins?
 • Gerð ársreiknings og rekstraráætlunar fyrir aðalfund?
 • Svör við skiptingu kostnaðar vegna viðhalds eða framkvæmda?
 • Greiðsluáætlun fyrir hverja íbúð?
 • Óháða skoðun á rekstri félagsins?
 • Aðstoð við að finna verktaka í viðhald, þrif og garðslátt?
 • Almenna ráðgjöf er varðar húsfélög?
 • Stofnun húsfélags?

Hvernig er rekstri húsfélagsins hjá þér háttað?

 • Er skipting á gjöldum í samræmi við lög um fjöleignahús?
 • Eru allir sjóðir og framkvæmdasjóður, afstemmdir og réttir?
 • Vantar þig aðstoð við að gera ársreikning fyrir síðasta ár og rekstraráætlun fyrir þetta ár?
 • Vill engin(n) taka að við af þér sem gjaldkera eða formanni?
 • Eru öll húsgjöld í skilum?

Vissir þú að aðalfund húsfélags skal halda ár hvert fyrir lok aprílmánaðar?
Stjórn skal að boða aðalfund skriflega með minnst 8 og mest 20 daga fyrirvara.
Má bjóða húsfélaginu þínu þjónustu og ráðgjöf frá óháðun aðila?

Pantaðu tíma í síma 534 70 79 fyrir húsfélagið þitt.

Áhyggjur?

Húsfundur!

Aðalfundur!

Ársreikningur

Rekstaráætlun!

f

Skipting kostnaðar!

Framkvæmdir!

Innheimta!

q

Engin vill taka við!

Hvað er til ráða?

 • Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum. 

Blokkir.is

Álfabakka 12

534 7079

blokkir@blokkir.is