Ársreikningar – Yfirsýn – Áætlanir

Húsfélagaþjónustan BLOKKIR.IS byggir á hugmyndinni “allt á einum stað” þar sem formenn, gjaldkerar, meðstjórnendur og allir félagsmenn geta fundið lausnir sem hentar húsfélagi þeirra hverju sinni.

Þegar kemur að gerð ársreiknings fyrir húsfélag verður framsetning hans að vera skýr og endurspegla rekstur og fjárhag félagsins hverju sinni eins og nauðsynlegt er og lög gera ráð fyrir. Fyrir hvern aðalfund húsfélags verður ársreikningur að vera til, ekki nægir að birta rekstraryfirlit. Á aðalfundi verður einnig að leggja fram rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár og ákveða hússjóðsgjöld í framhaldinu.

Ef svarið við einni af spurningunum hér að ofan er “” þá er kominn tími til að láta BLOKKIR.IS húsfélagaþjónustu létta verkin og allt umstangið sem fylgir húsfélaginu.

Hvernig er ársreikningagerð húsfélagsins hjá þér?

Er skipting á gjöldum í samræmi við lög um fjöleignahús?

Eru allir sjóðir félagsins, þ.e. hússjóður, viðhalds- og framkvæmdasjóður, afstemmdir og réttir?

Vantar þig aðstoð við að gera ársreikning fyrir síðasta ár og rekstraráætlun fyrir þetta ár?

Mörg húsfélög, stór og smá hafa kosið að láta BLOKKIR.IS búa til ársreikning, rekstraráætlun og í framhaldinu fengið sem virðisauka óháða ráðgjöf um rekstur og innheimtu. Skýr framsetning upplýsinga um rekstur og fjárhag húsfélagsins er lykillinn að:

  • Betri yfirsýn á tekna-og kostnaðarliðum
  • Auðlesnum ársreikningi
  • Góðri rekstraráætlun
  • Mistök og rangar færslur uppgötvast fyrr en ella
  • Betri samskiptum og aukið traust meðal félagsmanna
  • Minna álag er á formann og gjaldkera
  • Auðveldara að manna stöður í hússtjórnMá bjóða húsfélaginu þínu þjónustu og ráðgjöf frá óháðun aðila?

Hafðu samband við BLOKKIR.IS eða pantaðu tíma í síma: 534-7079 fyrir húsfélagið þitt.

Áhyggjur?

Húsfundur!

Aðalfundur!

Ársreikningur

Rekstaráætlun!

f

Skipting kostnaðar!

Framkvæmdir!

Innheimta!

q

Engin vill taka við!

Hvað er til ráða?

  • Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum. 

Blokkir.is

Álfabakka 12

534 7079

blokkir@blokkir.is