Af hverju að velja BLOKKIR.IS?

Allt fyrir húsfélagið á einni hendi:

 • Innheimtu- og gjaldkeraþjónusta
 • Samskipti við banka
 • Bókhald og ársreikningar
 • Rekstraráætlanir
 • Ráðgjöf vegna reksturs og skiptingu kostnaðar
 • Auðveldar störf stjórnar
 • Umsjón frá óháðum aðila.

Virðisauki húsfélagaþjónustunnar:

 • Sami aðili (BLOKKIR.IS) sem er óháður, endurskoðar og ráðleggur um allt það sem betur má fara í rekstri húsfélagsins
 • Boðið er upp á skýrar lausnir á málefnum og þörfum húsfélaga
 • Framsetning ársreiknings er skýr og upplýsingar um skiptinu kostnaðar eru auðskiljanlegar fyrir alla félagsmenn

Ávinningur húsfélaga:

 • Betri yfirsýn á tekna-og kostnaðarliðum
 • Ársreikningur, rekstraráætlun og sex mánaða uppgjör húsfélags liggja frammi
 • Mistök og rangar færslur uppgötvast fyrr en ella
 • Hlutleysi þriðja aðila tryggt gagnvart öllum félagsmönnum
 • Aukið traust meðal félagsmanna
 • Minna álag er á formann og gjaldkera
 • Auðveldara að manna stöður í hússtjórn
 • Allir félagsmenn greiða jafnt fyrir þessa þjónustu
 • Ráðgjöf frá óháðum utanaðkomandi aðila

Áhyggjur?

Húsfundur!

Aðalfundur!

Ársreikningur

Rekstaráætlun!

f

Skipting kostnaðar!

Framkvæmdir!

Innheimta!

q

Engin vill taka við!

Hvað er til ráða?

 • Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum. 

Blokkir.is

Álfabakka 12

534 7079

blokkir@blokkir.is