Heildarumsjón fyrir húsfélagið þitt

Vill enginn taka við af þér í húsfélaginu?

Finnst enginn gjaldkeri?

Vantar meðstjórnendur?

Húsfélagaþjónustan BLOKKIR.IS byggir á hugmyndinni “allt á einum stað” þar sem formenn, gjaldkerar, meðstjórnendur og allir félagsmenn geta fundið lausnir sem hentar húsfélagi þeirra hverju sinni. Þegar kemur að endurnýjun í stjórn húsfélaga er mikilvægt að allir félagsemnn séu virkir og skipti með sér stjórnar- og gjaldkerastörfum á milli ára. Staðreyndin er hins vegar sú að endurnýjun eða áhugi eigenda á störfum fyrir hönd húsfélagsins er misjafn og erfitt er að endurnýja á milli ára. Til að mæta þörfum þeirra húsfélaga þar sem erfitt er að virkja aðra eigendur til athafna er lausnin að velja heildarumsjón fyrir húsfélagið til að auka ávinning, yfirsýn og rekstraröryggi húsfélagsins.

Heildarumsjón er formlegur þjónustusamningur um rekstur húsfélagsins þar sem innifalið er:

  • Innheimtu- og gjaldkeraþjónusta
  • Samskipti við banka
  • Bókhald og ársreikningar
  • Rekstraráætlanir
  • Upplýsingagjöf til fasteignasala
  • Ráðgjöf vegna reksturs og skiptingu kostnaðar
  • Regluleg upplýsingagjöf til stjórnar
  • Umsjón frá óháðum aðila

Sveigjanleiki, aðlögun, hlutleysi og skýr framsetning á upplýsingum um rekstur og málefni húsfélaga er lykillinn að húsfélagaþjónustunni BLOKKIR.IS

Velkomin til okkar með húsfélagið þitt!

Hafðu samband við BLOKKIR.IS eða pantaðu tíma í síma: 534-7079

Áhyggjur?

Húsfundur!

Aðalfundur!

Ársreikningur

Rekstaráætlun!

f

Skipting kostnaðar!

Framkvæmdir!

Innheimta!

q

Engin vill taka við!

Hvað er til ráða?

  • Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum. 

Blokkir.is

Álfabakka 12

534 7079

blokkir@blokkir.is