Húsfélagsþjónusta
Áhyggjur?
Húsfundur!
Aðalfundur!
Ársreikningur
Rekstaráætlun!
Skipting kostnaðar!
Framkvæmdir!
Innheimta!
Engin vill taka við!
Hvað er til ráða?

- Er húsfélagið hjá þér? Í fjölbýli er nauðsynlegt að allir eigendur taki virkan þátt í störfum húsfélagsins. Húsfélagið er í raun vettvangur eigenda til að hittast og taka mikilvægar ákvarðanir um rekstur á sameign og allt annað sem betur má fara innan fjölbýlis þeirra. Þegar endurnýja á stjórn, finna nýjan gjaldkera eða virkja aðra eigendur vegna nauðsynlegs viðhalds eða endurbóta á sameign gerist ekkert. Sömu eigendur losna ekki á meðan aðrir komast upp með að láta húsfélagið afskipta laust ár eftir ár. Ef eigendur flytja og engin vill taka við má ekki láta húsfélagið afskipta laust slíkt veldur óþarfa áhyggjum.